o    Árbók FÍ fylgir árgjaldi

o    Afsláttur á gistingu í alls 40 skálum FÍ og deilda um allt Ísland

o    Afsláttur í allar ferðir félagsins og gönguverkefni

o    Aðgangur að ýmis konar FÍ námskeiðum, fræðslu, þjálfun og leiðsögn

o    Afsláttur af fjölda fræðslurita og ferðabóka sem FÍ gefur út

o    Vikulegt rafrænt fréttabréf um allt sem er á döfinni hjá FÍ

o    Afsláttur í fjölda verslana - Smelltu hér til að sjá listann.

o    Skemmtilegur félagsskapur fólks sem hefur yndi af ferðalögum

Félagsskírteini og Árbók
Árbókin og félagsskírteinin eru til afgreiðslu á skrifstofu Kjarna-bókhalds ehf á Austurvegi 6 á Selfossi. Eindagi er 15. júlí. Dráttarvextir og kostnaður reiknast ekki eftir gjalddaga. Skírteinin veita afslátt í skála, tjaldsvæði og ferðir FÍ og afslátt í mörgum verslunum. Árbókin 2018 er að þessu sinni helguð Upphéraði og öræfunum suður af, höf. Hjörleifur Guttormsson.

Gönguræktin á Selfossi
Gönguræktin er alla miðvikudaga kl:20:00. frá Fjölbrautarskólanum. Gengið er um bæinn og næsta nágrenni. Léttar göngur fyrir alla. Nánari upplýsingar á Fésbókinni.

Styrktaraðilar

Go to top